Mín framtíð 2019
24.Maí 2018

MÍN FRAMTÍÐ – Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning verður haldin í Laugardalshöll dagana 14. - 16. mars 2019


Faggreinar sem hafa áhuga á að vera með í keppninni eða vera með sýningarbás eru hvött til að hafa samband við verkefnisstjóra sem fyrst. 
Öllum framhaldsskólum landsins er boðið að vera með bás á framhaldsskólakynningunni.

Þátttaka tilkynnist til Elín Thorarensen,  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 
Um Skills Iceland

Samtök um Íslandsmót iðn- og verkgreina og erlent samstarf við félög um keppnir var stofnað í Iðnskólanum í Hafnarfirði mánudaginn 15. nóvember. Samtökin hafa vinnuheitið SkillsÍsland en verið er að vinna í því að finna íslenskt nafn. Við þetta tilefni flutti mennta- og menningarmálaráðherra Katrín Jakobsdóttir erindi. Lýsti hún ánægju með þetta framtak og taldi að keppnir væri góð aðferð til að kynna iðn- og verknám fyr
nánar