Myndir af Íslandsmóti iðngreina 2008


Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, setti Íslandsmót iðngreina 2008. Meðal annars vakti hann athygli á því að brýn þörf er á velmenntuðu iðnaðarfólki í landinu og undirstrikar sérstaklega mikilvægi iðnaðarfólks fyrir þekkingarsamfélagið.

Athugið að ítarlegar upplýsingar um keppnisgreinarnar og aðrar iðn- og starfsgreinar er að finna á nýuppfærðum vef Iðunnar - Nám og störf.

Trésmíði

 

Pípulagningar

 

Málun


Rafvirkjun


Dúkalögn

Málmsuða

Trésmíði

Hárgreiðsla

Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar (ljósmyndun og grafísk miðlun)

Bílaiðngreinar

Múrsmíði

 

Vinningshafar (smellið hér fyrir lista yfir alla vinningshafa)