Keppnis- og sýningargreinar

Alls hafa 19 greinar skráð sig til þátttöku á Íslandsmóti iðn- og verkgreina auk nokkurra sýningargreina.

Keppt verður í eftirtöldum greinum:  bakaraiðn, bifvélavirkjun, bílamálun, bifreiðarsmíði,  dúkkalagning/veggfóðrun, framreiðsla, skúðgarðyrkjun, grafísk miðlun, hársnyrtiiðn, kjötiðn, kjötiðn meistarar,  matreiðsla, málarar, múrverk, pípulagnir, rafeindavirkjun, rafvirkjun,  sjúkraliðar, snyrtifræði, suðu og trésmíði.

 

Hægt verður að fá að prufa og hjá eftirfarandi greinum: hársnyrtiiðn, múraraiðn, rafeindavirkjun, rafvirkjun.


Sýningargreinar
Eftirfarandi greinar verða sýningargreinar á Íslandsmóti iðn- og verkgreina: bómaskreytingar, garðyrkjuframleiðsla, gullsmíði, múrverk og skósmíði.