Framhaldsskólakynning 2017

Samhliða Íslandsmótinu munu 25 framhaldsskólar alls staðar af landinu kynna fjölbreytt námsframboð sitt. Nemendur, kennarar og náms- og starfsráðgjafar munu svara spurningum um námsframboð, félagslíf, inntökuskilyrði og annað sem gestir vilja vita um nám og störf.
Nám í framhaldsskóla er eitt skref í átt að framtíðinni. Því er mikilvægt að skoða vel þá fjölmörgu möguleika sem bjóðast og velja nám markvisst og í samræmi við áhugasvið og hæfni. 

Eftirfarandi skólar verða í Laugardalshöllinni dagana 16.- 18. mars:

Borgarholtsskóli

Fisktækniskóli Íslands

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Fjölbrautaskóli Vesturlands

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Flensborgarskólinn

Framhaldsskólinn á Laugum

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum

Keilir

Kvennaskólinn í Reykjavík

Menntaskóli Borgarfjarðar

Menntaskóli í tónlist

Menntaskólinn í Hamrahlíð

Menntaskólinn í Kópavogi

Menntaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn við Sund

Myndlistaskólinn í Reykjavík

Tækniskólinn - skóli atvinnulífsins

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Verzlunarskóli Íslands
 

Einnig munu eftirtaldir aðila kynna sig og starfssemi sína:

FabLab Reykjavík, Félag fagkvenna, Félag náms- og starfsráðgjafa, Iðnú, Iðan, JA Iceland, Rannís – Erasamus +
Team Spark verður með rafmagnsbílinn sinn á svæðinu laugardaginn 18. mars
 

Opið er fyrir gesti fimmtudag 16.3 og föstudag 17.3 kl. 9 -16; laugardag 18.3 er opið kl. 10 -14 en þá er Fjölskyldudagur, fræðsla og fjör 
 

Hittumst í Höllinni

# MínFramtíð